top of page

Litla Kvíðameðferðarstöðin (Litla KMS) er sálfræði- og ráðgjafaþjónusta fyrir börn, unglinga, ungmenni og aðstandendur þeirra.

 

Við bjóðum einnig upp á einstaklings - og hóphandleiðslu til fagaðila.

Fullorðnir geta óskað eftir sálfræðiþjónustu á Litlu KMS en við bjóðum upp á meðferð og úrræði fyrir fullorðna hjá DAM teymi stofunnar.

Viltu vera á póstlista?

Ný námskeið, fræðsla og tilkynningar

Fréttir og tilkynningar

Heimabankagreiðslur ekki lengur í boði

Eftir áramót verður ekki lengur hægt að óska eftir því í afgreiðslu að viðtöl verði sett í heimabanka. Greiða verður fyrir viðtalið á staðnum áður en viðtalið á sér stað. Hægt er að greiða með korti, pening eða Pei.
Hafir þú fyrirspurnir um þetta má senda tölvupóst á litlakms@litlakms.is

HEGÐUN 101 (6).jpg

Fréttir og tilkynningar

Hækkun viðtalsgjalds

Viðtalsgjald sálfræðinga og félagsráðgjafa hækkar um 400 kr þann 1. janúar 2026 og verður 25.900 kr. Viðtöl hjá nemum verða áfram á 16.000 kr.

Credit Card Transaction

litlakms@litlakms.is - Síðumúli 13 - s: 571-6110

Upplýsingar og verð sem koma fram á vefnum geta breyst án fyrirvara

bottom of page