Helga Heiðdís Sölvadóttir
Sálfræðingur, cand. psych.
Helga Heiðdís útskrifaðist vorið 2017 frá Háskóla Íslands með cand. psych gráðu.
Áhugasvið í meðferð eru félagsfælni, einföld fælni, almenn kvíðaröskun, áráttu- og þráhyggjuröskun og annar tilfinningavandi.
Helga hefur einnig áhuga og ætlar að sækja sér frekari þjálfun á Díalektískri atferlismeðferð (DAM/DBT) og hefur fengið handleiðslu Ingu Wessman frá 2016 í DAM. Hún hefur m.a. aðstoðað á DAM hópmeðferðum innan Litlu KMS.
Menntun:
2017 Cand. psych. gráða í sálfræði – barnalínu, Háskóli Íslands.
Lokaverkefni: Undirbúningur stöðlunar CEAS fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára.
2015 Diplóma í Sálfræði í uppeldis- og menntavísindum með áherslu á áhættuhegðun, forvarnir og lífssýn.
2013 BS gráða í Sálfræði við Háskóla Íslands
Lokaverkefni: Spilahegðun og algengi spilavandi meðal fullorðinna Íslendinga. Samanburður yfir fjögurra ára tímabil.
2008 Stúdentspróf af félagsfræðibraut, Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Starfsreynsla:
2017 Sálfræðingur hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.
2016 – 2017 Litla Kvíðameðferðarstöin: starfsnám í klínískri sálfræði.
2016 – 2017 Sálfræðiráðgjöf háskólanema: þjálfun í meðferð sálmeina.
2016 Ráðgjafi hjá Barnavernd Reykjanesbæjar.
2016 Persónulegur ráðgjafi hjá Þjónustumiðstöð Vesturbæjar
2013 – 2015 Leiðbeinandi á leikskólanum Vesturborg.
Námskeið og endurmenntun:
Helga sækir reglulega áfallahandleiðslu hjá Sigríði Karen Bárudóttur, sérfræðingi í klínískri sálfræði og réttarsálfræði sem og handleiðslu hjá Dr. Eric A Storch sem sérhæfir sig í meðferð barna, unglinga og fullorðinna með þráhyggjuárátturöskun (OCD) og kvíðaraskana.
Áður hefur hún sótt handleiðslu m.a. hjá Dr. Robert Freidberg, Dr. Melisa Robichaud og Dr. Samuel Hubley.
2024 Vinnustofa fyrir handleiðara (3,5 klst). A Brief Introduction to CBT Supervision með Dr. Helen Kennerley, University of Oxford, OCTC (Oxford Cognitive Therapy Centre).
2018 Hugræn atferlismeðferð við almennri kvíðaröskun (CBT for GAD: Conceptualization and Treatment Using Intolerance of Uncertainty as the Theme of Threat) - Dr. Melisa Robichaud. Endurmenntun Háskóla Íslands.
2017 Leiðbeinendanámskeið fyrir Uppeldi barna með ADHD.
2017 Evrópuráðstefna um Hugræna Atferlismeðferð
2016 Réttindanámskeið fyrir K-SADS greiningarviðtal með Bertrand Lauth og Páli Magnússyni.
2016 Dialectical Behavior Therapy (DBT) for Self-injurious Adolescents með Dr. Cynthia Ramirez.
2016 SOS – Hjálp fyrir foreldra leiðbeinanda námskeið með Zuilmu Gabríelu Sigurðardóttur.